67 lögreglumenn teknir í gíslingu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 15:59 Lögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra. vísir/getty Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014 Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Yfirvöld í Úkraínu fullyrða að mótmælendur í Kænugarði hafi tekið 67 lögreglumenn í gíslingu. Ofbeldið hefur færst í aukana og nú greina úkraínskir fréttamiðlar frá því að meira en hundrað manns hafi fallið í átökum í borginni í dag. Tölur um mannfall eru þó nokkuð á reiki. Anddyri hótela hefur verið breytt í sjúkrahús til bráðabirgða þar sem hlúð er að hinum særðu, sem sagðir eru skipta hundruðum.Sjálfstæðistorgið í Kænugarði í apríl 2009 má sjá hér fyrir ofan. Fyrir neðan er torgið í dag.vísir/afpLögregla hefur hvatt borgarbúa til að halda sig innandyra og borgarstjóri Kænugarðs hefur sagt af sér í mótmælaskyni vegna ofbeldisins. Þá hefur talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum sent frá sér yfirlýsingu þar sem framganga lögreglu í Kænugarði er fordæmd og Viktor Janúkovítsj, forseti landsins, er hvattur til að draga lögreglu til baka frá Sjálfstæðistorginu. Enn fremur eru mótmælendur hvattir til að tjá sig með friðsömum hætti og úkraínska hernum ráðið frá því að blanda sér í átökin. „Bandaríkin munu vinna með bandamönnum sínum í Evrópu í von um að draga ofbeldismennina til ábyrgðar og hjálpa Úkraínumönnum í baráttu sinni fyrir sjálfstæði,“ segir í tilkynningunni.Twitter-færslur um ástandið í Kænugarði. Situation in #Kiev between police and protesters gets bloody serious by hour. #Euromaidan pic.twitter.com/SxeCBjWN1S— Anis (@TheBlogPirate) February 20, 2014 Beauty and terror: St Michael church used as hospital #euromaidan #Ukraine pic.twitter.com/lU4M3KREV2 via .@BSpringnote @forbeesta— Susan McPherson (@susanmcp1) February 20, 2014 Makeshift #Euromaidan morgue at the Hotel #Ukraine. 50 protesters killed in last two days. Credit: @DavidMdzin pic.twitter.com/4fBGTS70so— Jack Stubbs (@jc_stubbs) February 20, 2014 Snipers take aim at #Ukraine protesters as new violence erupts in #Kyiv. 35 reported dead. pic.twitter.com/cSnSDdsNFj via @svaboda— Jim Roberts (@nycjim) February 20, 2014 This is a peaceful demonstration in #Ukraine #ukraineprotests. Don't just blame the government pic.twitter.com/XMWUd3otO5— Warrior. (@Welsh_Warrior96) February 20, 2014 In pictures: Bloody battle for Kiev http://t.co/RfkP2f2hQ7 #ukraineprotests pic.twitter.com/PdjHmCKKuj— SBS News (@SBSNews) February 19, 2014 Medic tweets 'I'm dying' after being shot at #Kiev protests - https://t.co/SpYjr693Ur pic.twitter.com/RUceTx1Wrx— Matthew Keys (@MatthewKeysLive) February 20, 2014 Statement by the @PressSec on Ukraine: pic.twitter.com/CSOyCAgUhs— Asawin Suebsaeng (@swin24) February 20, 2014 I am a Ukrainian. Please share. Stop the horror! http://t.co/nInX9Jxezi— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) February 20, 2014
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu frá Úkraínu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli. 20. febrúar 2014 15:34
Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30
Obama varar við að ekki verði stigið yfir línuna Barack Obama hvatti í kvöld úkraínsk stjórnvöld til þess að beita ekki ofbeldi í deilum stjórnvalda við mótmælendur í landinu. 20. febrúar 2014 00:07
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30