Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson? Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. mars 2014 12:45 Gunnar á vigtuninni í gær. Vísir/Getty Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?Sherdog: Gunnar Nelson ætti ekki að vera í miklum vandræðum með að ná Akhmedov niður og ef hann nær honum ekki niður er hann betri í standandi viðureign. Nelson sigrar eftir uppgjafartak.Bleacher Report: Gunnar er örlítið betri í gólfinu en Akhmedov en Akhmedov mun betri í standandi viðureign. Ég held að það verði óvænt úrslit í kvöld og Akhmedov sigrar eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu.MMA Mania: Það kæmi mér ekki á óvart ef Rússinn fari of geyst í rothöggið og endar sjálfur í vandræðum. Gunnar sigrar eftir uppgjafartak.MMA Fighting: Gunnar fær aðeins of mikið af höggum á sig standandi og það er áhyggjuefni fyrir stuðningsmenn hans. Ég held samt að Akhmedov fái ekki tíma eða rúm til að athafna sig gegn Gunnari. Rússinn er enginn nýliði í glímunni og er sennilega líkamlega sterkari en Gunnar en Gunnar er einfaldlega mun betri í uppgjafartökum. Gunnar Nelson sigrar.Bloody Elbow: Gunnar Nelson sigrar eftir uppgjafartak (rear naked choke) í annarri lotu.The MMA Review: Gunnar er einn af efnilegustu bardagamönnum Evrópu og hann heldur sigurgöngu sinni áfram. Akhmedov mun ná Gunnari niður en þar mun Gunnar ná uppgjafartaki.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Sjá meira
Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. 8. mars 2014 11:30
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15
Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7. mars 2014 00:40
Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00