Höfundur Bitcoin fundinn Karl Ólafur skrifar 6. mars 2014 19:45 Rafeyririnn Bitcoin hefur verið vinsæll meðal netverja og sérlega þó áhættufjárfesta. Mynd/AFP Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn. Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn.
Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent