Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ 5. mars 2014 18:15 vísir/daníel Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi. Undanúrslit karla og kvenna fóru fram á fimmtudegi og föstudegi og úrslitaleikirnir voru svo spilaðir á laugardeginum. Á sunnudeginum fóru svo fram úrslitaleikirnir hjá yngri flokkunum á sama stað. Búið er að gera stórskemmtilegt myndband sem tekur saman stemninguna í Höllinni. Það má sjá hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Baumruk-feðgar nú báðir bikarmeistarar Petr Baumruk spilaði í tólf ár með Haukum, vann fjóra stóra titla og skírði soninn í höfuðið á félaginu. 4. mars 2014 08:00 Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Stefán Arnarson hefur gert Valskonur að bikarmeisturum þrjú ár í röð en það gerðist síðast hjá Fram árin 1985 til 1987. 3. mars 2014 06:00 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. 2. mars 2014 10:00 Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. 2. mars 2014 08:00 Patrekur: Að vera leikmaður er grín miðað við að vera þjálfari Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að bikarmeisturum um helgina eftir 22-21 í svakalegum úrslitaleik á móti ÍR. Patrekur vann sinn fyrsta titil sem þjálfari og hefur nú unnið alla fimm bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. 3. mars 2014 07:00 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. 2. mars 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi. Undanúrslit karla og kvenna fóru fram á fimmtudegi og föstudegi og úrslitaleikirnir voru svo spilaðir á laugardeginum. Á sunnudeginum fóru svo fram úrslitaleikirnir hjá yngri flokkunum á sama stað. Búið er að gera stórskemmtilegt myndband sem tekur saman stemninguna í Höllinni. Það má sjá hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Baumruk-feðgar nú báðir bikarmeistarar Petr Baumruk spilaði í tólf ár með Haukum, vann fjóra stóra titla og skírði soninn í höfuðið á félaginu. 4. mars 2014 08:00 Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Stefán Arnarson hefur gert Valskonur að bikarmeisturum þrjú ár í röð en það gerðist síðast hjá Fram árin 1985 til 1987. 3. mars 2014 06:00 Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01 Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. 2. mars 2014 10:00 Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. 2. mars 2014 08:00 Patrekur: Að vera leikmaður er grín miðað við að vera þjálfari Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að bikarmeisturum um helgina eftir 22-21 í svakalegum úrslitaleik á móti ÍR. Patrekur vann sinn fyrsta titil sem þjálfari og hefur nú unnið alla fimm bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. 3. mars 2014 07:00 Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. 2. mars 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Baumruk-feðgar nú báðir bikarmeistarar Petr Baumruk spilaði í tólf ár með Haukum, vann fjóra stóra titla og skírði soninn í höfuðið á félaginu. 4. mars 2014 08:00
Valskonur fyrsta liðið í 27 ár sem vinnur bikarinn þrjú ár í röð Stefán Arnarson hefur gert Valskonur að bikarmeisturum þrjú ár í röð en það gerðist síðast hjá Fram árin 1985 til 1987. 3. mars 2014 06:00
Valskonur bikarmeistarar þriðja árið í röð - Viðtöl og myndir Valskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í bikarkeppni kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu fimm marka sigur á Stjörnunni, 24-19, í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í Laugardalshöllinni. 1. mars 2014 00:01
Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta. 2. mars 2014 10:00
Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. 2. mars 2014 08:00
Patrekur: Að vera leikmaður er grín miðað við að vera þjálfari Patrekur Jóhannesson gerði Hauka að bikarmeisturum um helgina eftir 22-21 í svakalegum úrslitaleik á móti ÍR. Patrekur vann sinn fyrsta titil sem þjálfari og hefur nú unnið alla fimm bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. 3. mars 2014 07:00
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01
Fjórtán ár á milli bikartitla hjá Berglindi Berglind Íris Hansdóttir átti stórleik í marki Vals í gær þegar Valskonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með 24-19 sigri á Stjörnunni. 2. mars 2014 09:00