Parketið í Kaplakrika skemmt eftir krossfit-mót Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2014 22:30 Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson. Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum í Kaplakrika, íþróttahúsi FH í Hafnafirði, að laga skemmdir sem urðu á parketinu í húsinu á krossfit-móti fyrir hálfum mánuði síðan. Þetta kom fram í frétt Stöðvar 2 í kvöld en hana má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þrátt fyrir að 28mm spónarplötur og gúmmímottur hafi verið settar á gólfið skemmdist það á níu stöðum í tveimur íþróttasölum. „Við vonumst til þess að þetta verði ekki tjón fyrir FH en heildartjón metum við á um eina og hálfa milljón,“ segir BirgirJóhannsson, framkvæmdastjóri FH, í samtali við Stöð 2. Töluverð röskun hefur orðið á æfingum í húsinu sem og þeirri skólaleikfimi sem fram fer í Krikanum alla daga frá átta til fjögur en eftir hana hefjast reglubundnar æfingar. Parketið sem notað er kostar 40.000 krónur fermetrinn og er sent frá Danmörku. FH-inga vantaði 25 fermetra af nýju parketi þannig mikill kostnaður fór í það eitt að fá efnið til landsins. „Við erum búnir að tala við krossfit-menn og þeir vita hvernig málin standa. Þeir axla sína ábyrgð og hafa tekið því mjög vel. Þeir sitja engum digrum sjóðum þannig maður veit ekki nákvæmlega hvernig þetta fer,“ segir Birgir Jóhannsson.
Íþróttir Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira