Vélmenni leysir Rúbik´s kubb á 3,253 sekúndum Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2014 13:27 Mynd/Skjáskot Vélmennið CubeStormer 3 leysti Rubik´s kubb á 3,253 sekúndum og sló þannig met forvera síns CubeStormer 2. Þeir Mike Dobson og David Gilday sýndu vélmennið, sem er að gert úr legókubbum, á tæknisýningu í Birmingham í Englandi nú á dögunum. Frá þessu er sagt á vefnum Cnet.com. Samsung Galaxy S4 sími er hluti af vélmenninu og hann greinir stöðu kubbsins og reiknar út þær breytingar sem vélmennið þarf að gera. Sömu menn settu fyrra metið, sem var 5,27 sekúndur, fyrir tveimur árum „Við leggjum áherslu á að sýna fram á hvað hægt er að framkvæma með tækni sem er í boði í dag og viljum auka áhuga ungs fólks á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði,“ sagði Gildsday. „Við vissum að CubeStormer 3 gæti mögulega brotið fyrra met, en þegar vélmennið framkvæmir aðgerðir hraðar en augað getur numið þær, getur alltaf eitthvað komið upp.“ „Stóra áskorun okkar er nú að átta okkur á því hvort hægt sé að gera þetta enn hraðar,“ sagði Gilday. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vélmennið CubeStormer 3 leysti Rubik´s kubb á 3,253 sekúndum og sló þannig met forvera síns CubeStormer 2. Þeir Mike Dobson og David Gilday sýndu vélmennið, sem er að gert úr legókubbum, á tæknisýningu í Birmingham í Englandi nú á dögunum. Frá þessu er sagt á vefnum Cnet.com. Samsung Galaxy S4 sími er hluti af vélmenninu og hann greinir stöðu kubbsins og reiknar út þær breytingar sem vélmennið þarf að gera. Sömu menn settu fyrra metið, sem var 5,27 sekúndur, fyrir tveimur árum „Við leggjum áherslu á að sýna fram á hvað hægt er að framkvæma með tækni sem er í boði í dag og viljum auka áhuga ungs fólks á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði,“ sagði Gildsday. „Við vissum að CubeStormer 3 gæti mögulega brotið fyrra met, en þegar vélmennið framkvæmir aðgerðir hraðar en augað getur numið þær, getur alltaf eitthvað komið upp.“ „Stóra áskorun okkar er nú að átta okkur á því hvort hægt sé að gera þetta enn hraðar,“ sagði Gilday.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent