Ecclestone heimtar meiri hávaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. mars 2014 18:30 Luca di Montezemolo og Bernie Ecclestone stinga saman nefjum. Vísir/Getty Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar.Ron Walker, stjórnarmaður í félaginu sem heldur ástralska kappakstursins hefur kvartað yfir málinu við Ecclestone. Þeir hafa hótað málssókn. Walker er ekki eini mótshaldarinn sem hefur haft samband við Ecclestone til að lýsa yfir óánægju sinni. „Ég talaði við Luca di Montezemolo [framkvæmdastjóra Ferrari] rétt í þessu og Luca segir að hann hafi aldrei fengið eins marga tölvupósta til sín með kvörtunum sem segja að þetta sé ekki F1“ segir Bernie Eccelstone. Ecclestone efast um að skipuleggjendur ástralska kappakstursins hafi mál í höndunum. En bendir á að það sé siðferðilega rangt gagnvart væntingum áhorfenda hversu hljóðlátar vélarnar eru. Það gæti þurft nokkur mót til að leysa úr hávaðaskortinum samkvæmt Bernie Ecclestone. Hann bendir á að það geti orðið dýrt fyrir liðin að leysa ekki úr vandanum. Liðin fá hluta af því sem keppnishaldarar borga til að fá að halda keppnir. Ron Walker hefur bent á að þeir muni borga minna á næsta ári ef ekki verði búið að leysa vandann. Þá munu liðinn fá minna fyrir þáttökuna. Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestone segir nýju vélarhljóði stríð á hendur. Ecclestone hefur frá upphafi verið mótfallinn því að skipta yfir í V6 vélar. Hann segir að bílarnir verði að fara að hljóma aftur eins og kappakstursbílar.Ron Walker, stjórnarmaður í félaginu sem heldur ástralska kappakstursins hefur kvartað yfir málinu við Ecclestone. Þeir hafa hótað málssókn. Walker er ekki eini mótshaldarinn sem hefur haft samband við Ecclestone til að lýsa yfir óánægju sinni. „Ég talaði við Luca di Montezemolo [framkvæmdastjóra Ferrari] rétt í þessu og Luca segir að hann hafi aldrei fengið eins marga tölvupósta til sín með kvörtunum sem segja að þetta sé ekki F1“ segir Bernie Eccelstone. Ecclestone efast um að skipuleggjendur ástralska kappakstursins hafi mál í höndunum. En bendir á að það sé siðferðilega rangt gagnvart væntingum áhorfenda hversu hljóðlátar vélarnar eru. Það gæti þurft nokkur mót til að leysa úr hávaðaskortinum samkvæmt Bernie Ecclestone. Hann bendir á að það geti orðið dýrt fyrir liðin að leysa ekki úr vandanum. Liðin fá hluta af því sem keppnishaldarar borga til að fá að halda keppnir. Ron Walker hefur bent á að þeir muni borga minna á næsta ári ef ekki verði búið að leysa vandann. Þá munu liðinn fá minna fyrir þáttökuna.
Formúla Tengdar fréttir Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Mbappé úr skammakróknum en PSG tókst samt ekki að vinna Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Breyttar aðstæður í Formúlu 1 Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla. 29. janúar 2014 13:45