Lokuðu þjóðvegi til að leita að afskornu typpi Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2014 13:30 Lögreglan í Middlesbrough stóð í ströngu á þriðjudaginn. Jalopnik Lokun þjóðvega vegna slysa er ekki svo óalgeng en þetta tilvik hlýtur að teljast óvenjulegt. Lögreglan í Middlesbrough í Bretlandi lokaði A66 þjóðveginum til að leita af afskornu typpi manns á þriðjudaginn sem ráðist hafði verið á af hópi sígauna sem grunað hafði manninn um að hafa sofið hjá konu af sígaunskum ættum. Viðbrögð þeirra við því var að skera typpið af manninum og fleygja því. Lögreglan hóf mikla leit af typpi mannsins með það að markmiði að sauma mætti það aftur á manninn ef það finndist. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur á spítala þar sem hann þurfti á mikilli blóðgjöf að halda. Ekki kemur fram í frétt Daily Mail af þessum ógeðfellda atburði hvort typpi mannsins fannst, en 22 ára sígauni hefur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent
Lokun þjóðvega vegna slysa er ekki svo óalgeng en þetta tilvik hlýtur að teljast óvenjulegt. Lögreglan í Middlesbrough í Bretlandi lokaði A66 þjóðveginum til að leita af afskornu typpi manns á þriðjudaginn sem ráðist hafði verið á af hópi sígauna sem grunað hafði manninn um að hafa sofið hjá konu af sígaunskum ættum. Viðbrögð þeirra við því var að skera typpið af manninum og fleygja því. Lögreglan hóf mikla leit af typpi mannsins með það að markmiði að sauma mætti það aftur á manninn ef það finndist. Maðurinn sem varð fyrir árásinni var fluttur á spítala þar sem hann þurfti á mikilli blóðgjöf að halda. Ekki kemur fram í frétt Daily Mail af þessum ógeðfellda atburði hvort typpi mannsins fannst, en 22 ára sígauni hefur verið handtekinn grunaður um aðild að málinu.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent