Æfingarnar lofa góðu fyrir Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. mars 2014 18:45 Williams bíllinn í nýjum litum Vísir/Getty Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra. Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bíll Williams liðsins er áreiðanlegur og fljótur ef marka má æfingar fyrir tímabilið í formúlu eitt. Þetta kemur liðinu skemmtilega á óvart, en það átti sitt versta tímabil í fyrra. Þá endaði liðið í 9. sæti í keppni bílasmiða með aðeins 5 stig. Stjórnandi liðsins, Claire Williams, dóttir stofnanda þess, Frank Williams segir að geta bílsins komi sér á óvart og að henni sé létt. Stærsta breytingin sem liðið gerði var að skipta yfir í Mercedes vél fyrir tímabilið, áður notaði Williams Renault vélar. Williams bíllinn var dökkblár og án styrktaraðila á æfingum fyrir tímabilið. Orðrómurinn um að Martini væri að semja við liðið hefur nú verið staðfestur. Bílar liðsins verða því hvítir, bláir og rauðir. Williams liðið hefur unnið að innbyrðis endurskipulagningu Tæknistjórinn Mike Coughlan var rekinn sökum vandræða liðsins. Reynsluboltinn Pat Symonds hefur verið ráðinn í hann stað. Hann hefur meðal annars unnið með Michael Schumacher og Fernando Alonso.Felipe Massa, annar ökumanna liðsins hefur þrátt fyrir allt varað við of mikilli bjartsýni fyrir fyrstu keppnina sem fram fer í Ástralíu. „Við erum kannski tilbúnari en sum önnur lið, en ég veit ekki hversu fljótir við erum í samanburði við önnur lið“ sagði Massa. Claire Williams svara því hvort liðið verði að keppa um sigra á tímabilinu „Ég veit það ekki, við verðum að bíða og sjá. Við höfum aldrei opinberað markmiðin okkar. Formúla eitt virkar ekki þannig.“ Mikil spenna og óvissa ríkir fyrir fyrstu keppninni sem fer fram næsta sunnudag í Ástralíu. Flest liðin vilja ekki gefa neitt upp um vonir sínar. Aðal markmiðið virðist vera að komast í mark hjá flestum þeirra.
Formúla Tengdar fréttir Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49 Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00 Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45 Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Massa er ánægður með Williams-bílinn Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. 12. febrúar 2014 22:49
Massa til Williams Brasilíski ökuþórinn Felipe Massa hefur skrifað undir samning við Williams frá og með næsta tímabili. 11. nóvember 2013 19:00
Vettel komst ekki nema hálfan hring – Massa fljótastur Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel ók aðeins hálfan hring á æfingu dagsins í dag en nú styttist óðum í að keppnistímabilið í formúlu eitt hefjist. 1. mars 2014 15:45
Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn. 23. janúar 2014 13:45