Hlutabréf í Rússlandi hrynja í verði Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 11:46 Vísir/AFP Rússnesk hlutabréf féllu mikið og hratt í verði í morgun þegar fjárfestar hræddust harðari viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna en gert hafði verið ráð fyrir. Þvinganirnar beinast að miklu leyti gegn innri hring Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Frá þessu er sagt á vef Reuters. Bandaríkin bættu 20 nöfnum við svartan lista og þar á meðal nafn bankamannsins Yuri Kovalchuk og banka hans Bank Rossiya, starfsmannastjóri Pútíns og æðsti maður leyniþjónustu Rússlands. Þá mega fyrirtækin Visa og MasterCard ekki lengur þjónusta bankann SMP bank, sem er í eigu rússneska ríkisins. Um þvinganir gegn bankanum sagði Vladimir Pútín. „Persónulega er ég ekki með reikning í bankanum en ég mun opna slíkan á mánudaginn.“ Úkraína Tengdar fréttir Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. 21. mars 2014 10:07 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Rússnesk hlutabréf féllu mikið og hratt í verði í morgun þegar fjárfestar hræddust harðari viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna en gert hafði verið ráð fyrir. Þvinganirnar beinast að miklu leyti gegn innri hring Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Frá þessu er sagt á vef Reuters. Bandaríkin bættu 20 nöfnum við svartan lista og þar á meðal nafn bankamannsins Yuri Kovalchuk og banka hans Bank Rossiya, starfsmannastjóri Pútíns og æðsti maður leyniþjónustu Rússlands. Þá mega fyrirtækin Visa og MasterCard ekki lengur þjónusta bankann SMP bank, sem er í eigu rússneska ríkisins. Um þvinganir gegn bankanum sagði Vladimir Pútín. „Persónulega er ég ekki með reikning í bankanum en ég mun opna slíkan á mánudaginn.“
Úkraína Tengdar fréttir Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. 21. mars 2014 10:07 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00
Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. 21. mars 2014 10:07
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15