Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2014 10:00 Valdimir Putin ásamt Igor Sechin Vísir/AFP Leiðtogar Evrópusambandsins og Arseniy Yatsenyuk, núverandi forsætisráðherra Úkraínu skrifuðu í morgun undir samkomulag um nánari tengsl ESB og Úkraínu. Þennan samning neitaði Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseti landsins, að skrifa undir fyrir nokkru. Í kjölfar þess brutust út mikil mótmæli í landinu, honum var komið frá völdum og Rússland tók yfir Krímskaga. Stjórnvöld í Rússland hafa varað vestræn ríki við því að viðskiptaþvinganir og einangrun Rússlands, vegna innlimunar Krímskaga, muni það ekki síst bitna á Evrópu sjálfri og Bandaríkjunum. Efra þing Rússlands samþykkti einróma í morgun inngöngu Krímskaga í Rússland. Igor Sechin, einn af nánustu samstarfsmönum Pútín, hefur í vikunni ferðast um Asíu og unnið að því að styrkja samband Rússland við lönd eins og Kína og Indland.Stuðningur Kínverja við Rússland er Vladimir Pútín, forseti Rússlands, mjög mikilvægur. Ekki eingöngu vegna þess að Kína er einnig með fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Kína er einnig annað stærsta efnahagskerfi í heimi og er andvígt útbreiðslu vestræns lýðræðis, samkvæmt Reuters. Rússar hafa um margra ára skeið reynt að semja við Kína um sölu á gasi til landsins og heimildir Reuters segja til um að undirskrift kaupsamnings sé í nánd. Líklega verður skrifað undir í heimsókn Pútín til Kína í maí. Forsvarsmenn Gazprom, sem er í ríkiseigu, vonast til þess að selja 38 milljarða af gasi á ári til Kína. Deilur hafa þó staðið yfir verði gassins, en þvinganir vestursins á Rússa gefa Kínverjum yfirhöndina í viðræðunum. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 „Samskipti Íslands og ESB enn í öndvegi“ Forsendur hafa þó breyst. Farsælt samstarf Íslands og ESB snýst um EES-samstarfið. 20. mars 2014 11:38 Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. 20. mars 2014 15:09 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins og Arseniy Yatsenyuk, núverandi forsætisráðherra Úkraínu skrifuðu í morgun undir samkomulag um nánari tengsl ESB og Úkraínu. Þennan samning neitaði Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseti landsins, að skrifa undir fyrir nokkru. Í kjölfar þess brutust út mikil mótmæli í landinu, honum var komið frá völdum og Rússland tók yfir Krímskaga. Stjórnvöld í Rússland hafa varað vestræn ríki við því að viðskiptaþvinganir og einangrun Rússlands, vegna innlimunar Krímskaga, muni það ekki síst bitna á Evrópu sjálfri og Bandaríkjunum. Efra þing Rússlands samþykkti einróma í morgun inngöngu Krímskaga í Rússland. Igor Sechin, einn af nánustu samstarfsmönum Pútín, hefur í vikunni ferðast um Asíu og unnið að því að styrkja samband Rússland við lönd eins og Kína og Indland.Stuðningur Kínverja við Rússland er Vladimir Pútín, forseti Rússlands, mjög mikilvægur. Ekki eingöngu vegna þess að Kína er einnig með fast sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Kína er einnig annað stærsta efnahagskerfi í heimi og er andvígt útbreiðslu vestræns lýðræðis, samkvæmt Reuters. Rússar hafa um margra ára skeið reynt að semja við Kína um sölu á gasi til landsins og heimildir Reuters segja til um að undirskrift kaupsamnings sé í nánd. Líklega verður skrifað undir í heimsókn Pútín til Kína í maí. Forsvarsmenn Gazprom, sem er í ríkiseigu, vonast til þess að selja 38 milljarða af gasi á ári til Kína. Deilur hafa þó staðið yfir verði gassins, en þvinganir vestursins á Rússa gefa Kínverjum yfirhöndina í viðræðunum.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 „Samskipti Íslands og ESB enn í öndvegi“ Forsendur hafa þó breyst. Farsælt samstarf Íslands og ESB snýst um EES-samstarfið. 20. mars 2014 11:38 Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. 20. mars 2014 15:09 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39
Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41
„Samskipti Íslands og ESB enn í öndvegi“ Forsendur hafa þó breyst. Farsælt samstarf Íslands og ESB snýst um EES-samstarfið. 20. mars 2014 11:38
Skora á Alþingi að virða niðurstöðuna á Krímskaga „Pútín ætti að vera tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels fyrir að efna til kosninganna,“ segir Ástþór Magnússon. 20. mars 2014 15:09
Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00
Nýr ríkissaksóknari Krímskaga vekur athygli Myndir af Natalia Poklonskaya fara um internetið eins og eldur í sinu. 20. mars 2014 20:15
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15