Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2014 08:30 Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham. Vísir/Getty Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Sherwood var spurður út í framtíð sína á blaðamannafundi í Lissabon í Portúgal fyrir seinni leik Tottenham á móti Benfica í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Benfica vann fyrri leikinn 3-1 á White Hart Lane. Veðbankar telja líklegast að Louis van Gaal verði ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham í sumar en Sherwood sem fékk 18 mánaða samning í desember er ekki á förum. „Fólk er alltaf að spyrja mig að þessu og það er augljóst að van Gaal vill þjálfa á Englandi. Hann hefur náð góðum árangri og er góður stjóri. Ég er viss um að hann fær sitt tækifæri því nóg hefur hann kallað eftir því. Ég er samt ekki að fara neitt," sagði Tim Sherwood. Tottenham hefur tapað síðustu tveimur deildarleikjum á móti Chelsea (0-4) og Arsenal (0-1) og er að dragast aftur úr í baráttunni um laus sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Evrópudeildin er síðasti möguleikinn á titli en þar er útlitið ekki gott eftir 1-3 tap á heimavelli í fyrri leiknum.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Sherwood var spurður út í framtíð sína á blaðamannafundi í Lissabon í Portúgal fyrir seinni leik Tottenham á móti Benfica í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Benfica vann fyrri leikinn 3-1 á White Hart Lane. Veðbankar telja líklegast að Louis van Gaal verði ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham í sumar en Sherwood sem fékk 18 mánaða samning í desember er ekki á förum. „Fólk er alltaf að spyrja mig að þessu og það er augljóst að van Gaal vill þjálfa á Englandi. Hann hefur náð góðum árangri og er góður stjóri. Ég er viss um að hann fær sitt tækifæri því nóg hefur hann kallað eftir því. Ég er samt ekki að fara neitt," sagði Tim Sherwood. Tottenham hefur tapað síðustu tveimur deildarleikjum á móti Chelsea (0-4) og Arsenal (0-1) og er að dragast aftur úr í baráttunni um laus sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Evrópudeildin er síðasti möguleikinn á titli en þar er útlitið ekki gott eftir 1-3 tap á heimavelli í fyrri leiknum.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira