Írskur rafeyrir að nafni Gaelcoin lítur dagsins ljós Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 7. apríl 2014 19:48 Rafeyririnn Bitcoin hefur farið sigurför um veraldarvefinn og er sérlega vinsæll meðal áhættufjárfesta. Vísir/AFP Gaelcoin er sérírskur rafeyrir byggður á Bitcoin. Fylgir rafeyririnn íslenskri fyrirmynd hvað varðar dreifingu og uppsetningu. Technology.ie greinir frá þessu.Gaelcoin byggir á Litecoin sem er eins konar léttari útgáfa af Bitcoin sem vakti mikla athygli á veraldarvefnum um árið. Er markmið rafeyrisins líkt og annarra sinnar tegundar að losna við afskipti seðlabanka og annarra fjármálastofnana. Bylgja nýrra rafeyristegunda kom á markað fyrir stuttu, en meðal annars stendur Grikkjum, Spánverjum, Skotum og Íslendingum til boða að næla sér í rafeyri sérhannaðan fyrir eigin þjóð. Dreifing gjaldeyrisins fylgir íslensku fordæmi, en rúmum 30 einingum íslenska rafeyrisins Auroracoin var dreift til allra Íslendinga á veraldarvefnum þann 25. mars. Hér er hægt að sækja Auroracoin. Írar geta sótt 50 Gaelcoin endurgjaldslaust á netinu, en eitt prósent heildarrafeyrisforðans hefur þegar verið „grafið upp" og er nothæft. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gaelcoin er sérírskur rafeyrir byggður á Bitcoin. Fylgir rafeyririnn íslenskri fyrirmynd hvað varðar dreifingu og uppsetningu. Technology.ie greinir frá þessu.Gaelcoin byggir á Litecoin sem er eins konar léttari útgáfa af Bitcoin sem vakti mikla athygli á veraldarvefnum um árið. Er markmið rafeyrisins líkt og annarra sinnar tegundar að losna við afskipti seðlabanka og annarra fjármálastofnana. Bylgja nýrra rafeyristegunda kom á markað fyrir stuttu, en meðal annars stendur Grikkjum, Spánverjum, Skotum og Íslendingum til boða að næla sér í rafeyri sérhannaðan fyrir eigin þjóð. Dreifing gjaldeyrisins fylgir íslensku fordæmi, en rúmum 30 einingum íslenska rafeyrisins Auroracoin var dreift til allra Íslendinga á veraldarvefnum þann 25. mars. Hér er hægt að sækja Auroracoin. Írar geta sótt 50 Gaelcoin endurgjaldslaust á netinu, en eitt prósent heildarrafeyrisforðans hefur þegar verið „grafið upp" og er nothæft.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent