Metaregn hjá fötluðum í sundi og frjálsum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 17:15 Matthildur Ylfa fyrir miðju ásamt þeim Ingeborg og Bergrúnu. Með á myndinni er fulltrúi frá Lionsklúbbnum Víðarri en Víðarr gefur öll verðlaun á Íslandsmótum ÍF Mynd/ÍF Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Í lauginni voru sett fjögur Íslandsmet, þarf eitt í einstaklingsgrein. Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti Íslandsmet í 50m bringusundi í flokki S14 er hún kom í mark á 39,35 sekúndum. Kolbrún Alda og félagar hennar úr sundfélaginu Firði settu svo þrjú Íslandsmet til viðbótar í boðsundum. Kvennasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt Íslandsmet á tímanum 6:05,02 en sveitina skipuðu: Kristín Á. Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Þóra M Fransdóttir. Karlasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 6:04,17 en sveitina skipuðu þeir: Ragnar I. Magnússon, Adrian Erwin, Róbert Í. Jónsson og Ásmundur Þ. Ásmundsson. Karlasveit Fjarðar í 4x100m boðsundi með frjálsri aðferð setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 5:02,05. Sveitina skipuðu þeir: Róbert Í. Jónsson, Ásmundur Þ. Ásmundsson, AdrianErwin og Ragnar I. Magnússon. Þá féllu tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni. Ólympíumótsfarinn, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR, bætti Íslandsmetið sitt í langstökki í flokki F37 er hún stökk 4.15 metra.Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik, bætti svo Íslandsmetið í langstökki í flokki F20 karla er hann stökk 5,74 metra. Íþróttir Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Í lauginni voru sett fjögur Íslandsmet, þarf eitt í einstaklingsgrein. Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti Íslandsmet í 50m bringusundi í flokki S14 er hún kom í mark á 39,35 sekúndum. Kolbrún Alda og félagar hennar úr sundfélaginu Firði settu svo þrjú Íslandsmet til viðbótar í boðsundum. Kvennasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt Íslandsmet á tímanum 6:05,02 en sveitina skipuðu: Kristín Á. Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Þóra M Fransdóttir. Karlasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 6:04,17 en sveitina skipuðu þeir: Ragnar I. Magnússon, Adrian Erwin, Róbert Í. Jónsson og Ásmundur Þ. Ásmundsson. Karlasveit Fjarðar í 4x100m boðsundi með frjálsri aðferð setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 5:02,05. Sveitina skipuðu þeir: Róbert Í. Jónsson, Ásmundur Þ. Ásmundsson, AdrianErwin og Ragnar I. Magnússon. Þá féllu tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni. Ólympíumótsfarinn, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR, bætti Íslandsmetið sitt í langstökki í flokki F37 er hún stökk 4.15 metra.Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik, bætti svo Íslandsmetið í langstökki í flokki F20 karla er hann stökk 5,74 metra.
Íþróttir Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira