Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 15:45 Ferrari-bíllinn er of hægur. Vísir/Getty Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09