Gunnar að gera nýjan samning við UFC Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2014 14:17 Vísir/Getty Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. Þetta staðfestir Haraldur Dean Nelson, faðir hans og umboðsmaður, í samtali við Vísi í dag. Gunnar gerði álíka samning árið 2012 og á enn einn bardaga eftir af honum. Það þykir góðs viti að UFC vilji ganga til samninga strax enda hefur Gunnar staðið sig vel og unnið alla þrjá bardaga sína sannfærandi. „Við erum að vinna í þessum málum og erum á síðustu metrunum með samninginn,“ sagði Haraldur við Vísi. Líklegt er að Gunnar muni berjast næst í sumar og þá á Írlandi. Þó hefur UFC ekkert staðfest um það, né heldur hvort að það verði barist í Dublin í sumar. „Þeir hafa bara sagt frá því að það sé stefnan að vera með UFC-kvöld í Dublin þann 19. júlí. Líklega vegna þess að læknar eru ekki enn búnir að gefa Connor McGregor grænt ljós eftir hnémeiðsli og að er ekki búið að ganga frá nýjum samningi við Gunnar.“ „En það eru góðar líkur á því að þeir verði báðir að berjast þetta kvöld. Þeir [hjá UFC] hafa að minnsta kosti ekki enn haft samband um næsta andstæðing.“ Haraldur segir að það séu ekki háar upphæðir sem samið er um í UFC-deildinni. „Þetta eru engir fótboltasamningar,“ segir Haraldur. „Auðvitað hækka launin hans eftir því sem betur gengur en þetta er í svipuðum dúr og síðasti samningur.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24 Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00 Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Sjá meira
Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. Þetta staðfestir Haraldur Dean Nelson, faðir hans og umboðsmaður, í samtali við Vísi í dag. Gunnar gerði álíka samning árið 2012 og á enn einn bardaga eftir af honum. Það þykir góðs viti að UFC vilji ganga til samninga strax enda hefur Gunnar staðið sig vel og unnið alla þrjá bardaga sína sannfærandi. „Við erum að vinna í þessum málum og erum á síðustu metrunum með samninginn,“ sagði Haraldur við Vísi. Líklegt er að Gunnar muni berjast næst í sumar og þá á Írlandi. Þó hefur UFC ekkert staðfest um það, né heldur hvort að það verði barist í Dublin í sumar. „Þeir hafa bara sagt frá því að það sé stefnan að vera með UFC-kvöld í Dublin þann 19. júlí. Líklega vegna þess að læknar eru ekki enn búnir að gefa Connor McGregor grænt ljós eftir hnémeiðsli og að er ekki búið að ganga frá nýjum samningi við Gunnar.“ „En það eru góðar líkur á því að þeir verði báðir að berjast þetta kvöld. Þeir [hjá UFC] hafa að minnsta kosti ekki enn haft samband um næsta andstæðing.“ Haraldur segir að það séu ekki háar upphæðir sem samið er um í UFC-deildinni. „Þetta eru engir fótboltasamningar,“ segir Haraldur. „Auðvitað hækka launin hans eftir því sem betur gengur en þetta er í svipuðum dúr og síðasti samningur.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32 Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24 Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00 Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30 Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00 Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10 Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Burnley - Chelsea | Vinna gestirnir þriðja í röð? Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Sjá meira
Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær. 9. mars 2014 11:32
Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins. 9. mars 2014 00:24
Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn. 10. mars 2014 08:15
Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30
Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA). 8. mars 2014 19:00
Gunnar Nelson kominn á topp 15 listann í UFC Sigurinn á Omari Akhmedov kom Gunnari á kortið sem einn af bestu veltivigtarbardagamönnum heims. 18. mars 2014 10:30
Gunnar Nelson vill fá að berjast við öflugan Kanadamann Gunnar Nelson ætlar ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að næsta andstæðingi hans í hringnum ef marka má nýjustu fréttir. Þjálfari hans John Kavanagh var í viðtali í UFC-þætti í Bandaríkjunum þar sem hann sagði að Gunnar vildi berjast næst við hinn öfluga Rory MacDonald. 20. mars 2014 09:00
Bardagi Gunnars í heild sinni Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi. 8. mars 2014 22:10
Í fínu lagi með hnéð á Gunnari Þó svo Gunnar Nelson hafi unnið frekar léttan sigur á Omari Akhmedov um síðustu helgi í UFC þá slapp hann ekki alveg óskaddaður frá bardaganum. 15. mars 2014 20:33