Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2014 10:32 Vísir_AFP Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka. Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka.
Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Erlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Fleiri fréttir Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46
Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41
Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21