Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2014 10:32 Vísir_AFP Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka. Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka.
Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46
Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41
Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21