Phelps snýr aftur í laugina 19. apríl 2014 11:45 Eflaust margt hægt að læra af þessum. Phelps hefur einbeitt sér að góðgerðamálefnum og að kenna sund frá því að hann hætti að keppa. Vísir/Getty Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar, snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi.Bob Bowman, þjálfari Phelps staðfesti við fjölmiðla erlendis að Phelps kæmi til með að taka þátt í þremur keppnum, þar á meðal 100 metra flugsundi. Phelps íhugar þessa dagana að taka þátt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Ríó 2016. Phelps sneri aftur til æfinga síðastliðið haust og gekkst undir sex mánaða undirbúningsferli ameríska lyfjaeftirlitsins sem nauðsynlegt er að standast til að öðlast keppnisrétt. Phelps hefur æft vel undanfarna mánuði en er ekki kominn í sitt besta form. „Hann ætlar að sjá hvar hann stendur, þrátt fyrir að vera ekki í sínu besta formi ætti hann að geta staðið sig vel í keppninni. Hvernig sem hann stendur sig núna, og saknar einfaldlega þess að keppa,“ sagði Bowman. Hinn 29 ára Phelps er einn sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna með 22 medalíur, þar af 18 gullmedalíur á þremur Ólympíuleikunum setti met í Beijing 2008. Þá varð hann fyrsti einstaklingurinn til að vinna 8 gullmedalíur á sama móti. Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar, snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi.Bob Bowman, þjálfari Phelps staðfesti við fjölmiðla erlendis að Phelps kæmi til með að taka þátt í þremur keppnum, þar á meðal 100 metra flugsundi. Phelps íhugar þessa dagana að taka þátt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram í Ríó 2016. Phelps sneri aftur til æfinga síðastliðið haust og gekkst undir sex mánaða undirbúningsferli ameríska lyfjaeftirlitsins sem nauðsynlegt er að standast til að öðlast keppnisrétt. Phelps hefur æft vel undanfarna mánuði en er ekki kominn í sitt besta form. „Hann ætlar að sjá hvar hann stendur, þrátt fyrir að vera ekki í sínu besta formi ætti hann að geta staðið sig vel í keppninni. Hvernig sem hann stendur sig núna, og saknar einfaldlega þess að keppa,“ sagði Bowman. Hinn 29 ára Phelps er einn sigursælasti keppandi í sögu Ólympíuleikanna með 22 medalíur, þar af 18 gullmedalíur á þremur Ólympíuleikunum setti met í Beijing 2008. Þá varð hann fyrsti einstaklingurinn til að vinna 8 gullmedalíur á sama móti.
Sund Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira