Hamilton og Rosberg ræða málin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. apríl 2014 18:00 Hamilton og Rosberg eftir keppnina í Bahrain Vísir/Getty Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09
Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45
Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00
Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27