Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 13:11 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal. Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal.
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30