Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. apríl 2014 22:30 Nico Rosberg og Sebastian Vettel í harðri baráttu. Vísir/Getty Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. Mercedes hefur meiri hraða en nokkurt annað lið á beinum köflum og gott niðurtog í beygjum en Reb Bull bíllinn hefur enn betra niðurtog. Það mun skipta miklu máli í komandi keppnum. „Red Bull bíllinn er mjög, mjög fljótur í hröðum (beygjum), sem segir mér að hann hafi kannski örlítið meira niðurtog en við,“ sagði Lewis Hamilton ökumaður Mercedes. Þrátt fyrir hugsanleget forskot Red Bull gæti vel farið svo að aflmunurinn dugi Mercedes til áframhaldandi sigurgöngu. En líklega verður munurinn þó ekki eins mikill. Renault þykir líklegt til að koma með miklar uppfærslur á vélinni til Spánar. Vélinni sem meðal annars knýr Red Bull bílinn. „Mikilvægasta atriðið (fyrir Renault) er að vinna að og ná framförum sem fyrst. Við skulum bíða og sjá eftir 2 til 3 keppnir þá gæti staðan verið allt önnur,“ sagði hinn fjórfaldi heimsmeistari Alan Prost. Keppnin á Spáni fer fram 11. maí og Mónakó kappaksturinn þann 25. maí. Formúla Tengdar fréttir Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. Mercedes hefur meiri hraða en nokkurt annað lið á beinum köflum og gott niðurtog í beygjum en Reb Bull bíllinn hefur enn betra niðurtog. Það mun skipta miklu máli í komandi keppnum. „Red Bull bíllinn er mjög, mjög fljótur í hröðum (beygjum), sem segir mér að hann hafi kannski örlítið meira niðurtog en við,“ sagði Lewis Hamilton ökumaður Mercedes. Þrátt fyrir hugsanleget forskot Red Bull gæti vel farið svo að aflmunurinn dugi Mercedes til áframhaldandi sigurgöngu. En líklega verður munurinn þó ekki eins mikill. Renault þykir líklegt til að koma með miklar uppfærslur á vélinni til Spánar. Vélinni sem meðal annars knýr Red Bull bílinn. „Mikilvægasta atriðið (fyrir Renault) er að vinna að og ná framförum sem fyrst. Við skulum bíða og sjá eftir 2 til 3 keppnir þá gæti staðan verið allt önnur,“ sagði hinn fjórfaldi heimsmeistari Alan Prost. Keppnin á Spáni fer fram 11. maí og Mónakó kappaksturinn þann 25. maí.
Formúla Tengdar fréttir Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30
Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51