Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. apríl 2014 18:00 Þráinn Kolbeinsson (til vinstri) og Ómar Yamak (til hægri) Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn. Íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn.
Íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira