Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 22. apríl 2014 10:02 Þorsteinn Friðriksson. Mynd/Aðsend Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com Game of Thrones Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira
Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í viðtali í þættinum Tech knowledge á Fox Business sjónvarpsstöðinni. Í viðtalinu var Þorsteinn spurður út í leik Plain Vanilla, QuizUp, og samstarf fyrirtækisins við aðila eins og HBO vegna spurninga um Game of Thrones. Þorsteinn sagði leikinn vera að þróast í að verða samfélagsmiðill. Því ekki væri eingöngu hægt að keppa við fólk víðs vegar að úr heiminum, heldur einnig tala við þau. Aðspurður um tekjur Plain Vanilla, sagði Þorsteinn að engar auglýsingar væru í leiknum. Þess í stað eru þeir í samstarfi við önnur fyrirtæki og vörumerki um styrkta spurningaflokka. „Sem dæmi unnum við með Google maps að því að gera mjög töff spurningaflokk úr efni þeirra þar sem fólk þarf að giska hvar þær myndir þeirra eru teknar. Í grundvallaratriðum erum við að búa til auglýsingar sem notendur hafa gaman af,“ sagði Þorsteinn. Þáttastjórnandinn spurði Þorstein hvort hann myndi selja fyrirtækið fyrir 100 milljónir dala, eða um 11,2 milljarða króna. Hann sagði hann myndi ekki selja og því átti þáttastjórnandinn erfitt með að trúa. „Með hundrað milljónir dala á Íslandi gætir þú keypt allan staðinn,“ sagði hann. Þorsteinn sagðist myndi hugsa málið fyrir milljarð dala.Watch the latest video at video.foxbusiness.com
Game of Thrones Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Sjá meira