Fulltrúum ÖSE sleppt úr haldi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2014 10:07 vísir/afp Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum. Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Sjö fulltrúum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) og fimm úkraínskum leiðtogum hefur verið sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Þeim hafði verið haldið föngnum í rúma viku.Vyacheslav Ponomaryov, leiðtogi aðskilnaðarsinna, hefur staðfest að mennirnir tólf séu nú frjálsir ferða sinna. Mennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Þýskalandi, Danmörku, Póllandi, Svíþjóð og Tékklandi en aðskilnaðarsinnarnir í austurhluta Úkraínu hafa fullyrt að þeir séu njósnarar. Markmið ÖSE er að tryggja eflingu öryggis, mannréttinda, lýðræðisog átakavarna í Evrópu. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, ákvað í gær að auka stuðning við eftirlitsverkefni ÖSE í Úkraínu. Munu íslensk stjórnvöld leggja sex milljón króna fjárframlag til verkefnisins auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til starfa á vegum ÖSE. Gunnar Bragi sagði í gær að öryggishorfur í Austur-Evrópu hafi farið versnandi í kjölfar ólöglegrar innlimunar Rússlands á Krímskaga og vegna framferðis aðskilnaðarsinna í austurhlutanum. Ljóst er að dagurinn í dag mun hafa mikil áhrif á þróun mála við landamæri Úkraínu og Rússlands. Úkraínsk stjórnvöld hafa boðað stórsókn gegn aðskilnaðarsinnum sem hliðhollir eru Rússum en þeir hafa hertekið fjölda opinberra bygginga í austurhluta landsins. Það sló í brýnu milli öryggissveita úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna í nokkrum borgum í gær. Fjölmargir slösuðust í átökunum en staðfest tala látinna liggur ekki fyrir. Átök í Odessa leiddu til þess að eldur kom upp í byggingu verkalýðsfélags í borginni. Þrjátíu og sex létust í eldsvoðanum.
Úkraína Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38 Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11 Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18 Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00 Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar sýndu fjölmiðlum eftirlitsmennina Sjálfskipaður borgarstjóri Slóvíansk segir möguleika á því að mennirnir verði látnir lausir í skiptum fyrir fanga úr þeirra röðum sem eru í haldi Úkraínumanna. 27. apríl 2014 15:38
Ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum Embættismenn frá Evrópusambandslöndunum hittast í dag til þess að ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna ástandsins í austurhluta Úkraínu. 28. apríl 2014 09:11
Ríkisstjórnin eykur stuðning við ÖSE í Úkraínu Íslensk stjórnvöld munu leggja sex milljón króna fjárframlag til eftirlistsverkefni ÖSE í Úkraínu auk þess sem ráðuneytið mun senda annan starfsmann til að starfa á vegum ÖSE. 2. maí 2014 17:18
Reyna að fá eftirlitsmenn lausa úr haldi aðskilnaðarsinna Fulltrúar frá Öse, Örygggis og samvinnustofnun Evrópu eru nú á leið til Úkraínsku borgarinnar Slóvíansk . 27. apríl 2014 10:00
Segir gíslatöku eftirlitsmanna á vegum ÖSE óásættanlegt framferði Staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem lauk í Reykholti í dag. 30. apríl 2014 14:20