Mourinho: Eden Hazard fórnar sér ekki fyrir Chelsea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2014 18:30 Jose Mourinho reynir hér að útskýra hlutina fyrir Eden Hazard. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á einn sinn besta leikmann á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea og Norwich í ensku úrvalsdeildinni sem fer fram á sunnudaginn. Eden Hazard lét það frá sér í fjölmiðlum eftir tapið í Meistaradeildinni í vikunni á móti spænska liðinu Atletico Madrid að Chelsea-liðið væri bara hannað fyrir skyndisóknafótbolta. Mourinho var ekki alveg nógu sáttur með þau ummæli Eden Hazard og notaði tækifærið til að gagnrýna frammistöðu Hazard í leiknum á móti Atletico Madrid. Mourinho taldi að Hazard hefði átti að sinna varnarskyldunum betur þegar Atletico jafnaði metin í 1-1 skömmu fyrir hálfleik. Juanfran lagði þá upp mark fyrir Adrian Lopez en samkvæmt Mourinho þá hefði Eden Hazard átta að hlaupa aftur til að dekka hann. Það er hægt að sjá markið hér fyrir neðan. „Þegar Eden lætur frá sér svona ummæli þá kemur það ekki á óvart því hann er þannig leikmaður sem fórnar sér ekki fyrir liðið," sagði Jose Mourinho. „Hann er ekki tilbúinn til að aðstoða vinstri bakvörðinn sinn fram í rauðan dauðann. Ef þið skoðið fyrsta markið hjá Atletico í leiknum þá er það morgunljóst hvar mistökin liggja og af hverju við fengum á okkur þetta mark," sagði Mourinho. Fernando Torres kom Chelsea í 1-0 á 36. mínútu leiksins en Adrian Lopez jafnaði metin átta mínútum síðar.Adrian Lopez jafnar fyrir Atletico Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge. 1. maí 2014 12:45
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30. apríl 2014 22:58
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56