Barðist við ellefu og blés vart úr nös Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 19:30 Vísir/Getty „Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
„Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15
Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30