Heimdallur vill leyfa skemmtanahald allan sólarhringinn Sveinn Arnarsson skrifar 19. maí 2014 09:31 Skjáskot af auglýsingu ungra Sjálfstæðismanna Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband: Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjavík hafa birt auglýsingu þar sem þeir krefjast þess að skemmtistöðum borgarinnar sé gert kleyft að haga opnunartíma sínum eftir eigin höfði. Í myndbandinu má sjá ungt fólk skemmta sér og virðist ástarguðinn Amor skjóta örvum sínum í hjörtu unga fólksins á skemmtistöðum borgarinnar. Ingvar Smári Birgisson er formaður Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hann segir kosningabaráttuna vera komna á fullt. „Við í Sjálfstæðisflokknum finnum mikinn meðbyr með okkur núna sem er mjög jákvætt,“ segir Ingvar Smári.Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í ReykjavíkUm opnun skemmtistaða segir Ingvar Smári þetta vera fyrst og fremst prinsippmál. „Opnunartími skemmtistaða borgarinnar er ekki nægilega frjáls. Fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar skemmtistaðanna eiga að fá að ráða opnunartíma sínum sjálfir. Hið opinbera á ekki að vasast í því hvenær fullorðið fólk vill stunda viðskipti. Þetta er algjört prinsippmál að okkar mati.“ „Samfylkingin og Besti flokkurinn töluðu um að það þyrfti opinbera áfengisstefnu í borginni og eru með kvaðir um opnunartíma hinna og þessa staða. Við erum almennt á móti slíkri forræðishyggju,“ segir Ingvar Smári. Hér að neðan má sjá umrætt myndband:
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent