Pútin kallar hermenn sína til baka Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2014 09:21 Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu. Vísir/AFP Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur kallað til baka herlið sitt við landamæri Úkraínu. Samkvæmt tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum hefur hersveitum í héruðunum Rostov, Belgorod og Bryansk verið skipað að snúa aftur til stöðva sinna. BBC greinir frá því að þetta er í þriðja sinn sem Rússar hafi lofað því að draga sveitir sínar til baka en í fyrstu tvö skiptin voru þau loforð ekki efnt. Um fjörutíu þúsund rússneskir hermenn eru staðsettir við landamæri Úkraínu og er talið að það myndi draga mjög úr spennu milli ríkjanna tveggja ef þeir yrðu kallaðir til baka.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02 Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48 Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00 Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Pútín tilkynnir þinginu formlega að Krímskagi vilji verða hluti af Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki og í morgun tilkynnti hann þinginu að Krím vilji gerast hluti af Rússlandi. 18. mars 2014 07:02
Rússar vilja ekki frekari innlimun Uppreisnarmenn í Donetsk og Luhansk lýsa yfir sjálfstæði, en fá engar undirtektir hjá rússneskum stjórnvöldum. 13. maí 2014 07:48
Pútín vill Úkraínuhermenn burt frá A- og S-hluta Úkraínu Bráðabirgðaforseti Úkraínu hefur hætt við áætlanir um að leggja af herskyldu. Moskvustjórn hefur gagnrýnt framgöngu Úkraínuhers í austurhluta landsins. Í símtali við Þýskalandskanslara sagði Pútín ríða á brotthvarfi hermanna þaðan. 2. maí 2014 07:00
Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung NATO mun funda i dag til að finna leiðir til að koma Úrkaínu til hjálpar. 1. apríl 2014 10:32
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Átökin harðna í Úkraínu Úkraínustjórn segir herlið sitt hafa fellt fjölda uppreisnarmanna í austanverðu landinu, en aðskilnaðarsinnar skutu niður tvær þyrlur stjórnarhersins. Tugir manna einnig látnir vegna bruna í kjölfar átaka í hafnarborginni Odessa við Svartahaf. Rússlands. 3. maí 2014 00:01
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52
Rússar fá ekki að kjósa í Evrópuráðinu Ögmundur Jónasson var á móti því að svipta Rússland atkvæðisrétti í Evrópuráðinu, Karl Garðarsson studdi sviptingu en Brynjar Níelsson sat hjá. Ráðið refsar með þessu Rússum fyrir innlimun Krímskaga. Sum lönd vildu reka Rússa úr ráðinu. 11. apríl 2014 07:00