Christian Horner: Ricciardo verður áfram 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. maí 2014 22:30 Hinn síbrosandi Ricciardo og Christian Horner Vísir/Getty Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner gerir ekki ráð fyrir breytingum á ökumannsskipan liðsins á næsta tímabili.Sebastian Vettel þarf líklega ekki að sanna getu sína fyrir Red Bull, enda fjórfaldur heimsmeistari með liðinu. Nýji maðurinn í liðinu, Daniel Ricciardo, hefur hins vegar þurft að sanna að hann sé verðugur þess að keyra fyrir Red Bull. Horner segir að Ricciardo hafi gert nóg í fyrstu fimm keppnum tímabilsins til að sanna hæfileika sína. „Ég get ekki hrósað því nógu mikið sem Daniel hefur gert í fyrstu fimm keppnunum. Hann hefur unnið svo vel í ár og hann er svo rólegur í bílnum. Hann heldur áfram að hrífa okkur með hraðanum og nálgun sinni,“ sagði Horner um Ástralann unga. „Hann nýtur þess sem hann gerir, og þú sérð hann aldrei án þess að hann sé brosandi. Það er gaman að hafa hann í liðinu, og ökumennirnir tveir eru að vinna einstaklega vel saman,“ sagði Horner. „Við höfum alltaf trúað á stöðugleika. Daniel er með langtíma samning við liðið og það er afar ólíklegt að hann verði einhversstaðar annars staðar á næsta ári - nema auðvitað ef Ferrari er á eftir honum líka,“ sagði Horner að lokum og gerir grín að tilraun Ferrari til að ná í yfirhönnuð Red Bull, Adrian Newey.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15 Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47 Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Spáni? Spænski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt áhugaverður. Liðsfélagar glímdu og bílarnir rásuðu mikið um brautina. Mercedes mennirnir skiluðu fullu húsi stiga. Lewis Hamilton vann og Nico Rosberg varð annar. 12. maí 2014 23:15
Hamilton kom fyrstur í mark á Spáni Eftir spennandi keppni hafði Lewis Hamilton betur gegn liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg sem reyndi hvað hann gat en allt kom fyrir ekki. Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 11. maí 2014 13:47
Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. 7. maí 2014 22:00