Íslandsbikarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í 13 ár? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 10:00 Framara urðu Íslandsmeistarar á heimavelli í fyrra. Vísir/Valli Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Haukar geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta í karla í kvöld takist þeim að vinna fjórða leikinn á móti ÍBV í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla. Leikurinn fer fram í Eyjum. Haukar eru 2-1 yfir í einvíginu eftir sannfærandi sigur á ÍBV í leik þrjú á Ásvöllum en Eyjamenn jöfnuðu metin með sigri í Eyjum í leiknum á undan. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.45. Vinni Haukar í kvöld þá fer Íslandsmeistarinn á loft utan höfuðborgarsvæðisins í fyrsta sinn í þrettán ár eða í fyrsta sinn síðan að Haukarnir tryggðu sér titilinn í KA-húsinu á Akureyri vorið 2001. Eyjamenn tryggja sér oddaleik með sigri sem myndi jafnframt þýða að Íslandsbikarinn færi á loft í Hafnarfirði í áttunda sinn á síðustu ellefu árum. Hér fyrir neðan má sjá hvar Íslandsbikarinn hefur farið á loft síðustu ár. Það hefur bara tvisvar gerst utan höfuðborgarsvæðisins frá og með 1993 eða árin 1997 og 2001.Hér hefur Íslandsbikarinn í handbolta karla farið á loft síðustu ár: 2013 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri 2012 - HK vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2011 - FH vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 2010 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2009 - Haukar unnu á Hlíðarenda 2008 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2007 - Valur vann á Ásvöllum í Hafnarfirði (ekki úrslitakeppni) 2006 - Fram vann í Framhúsinu í Safamýri (ekki úrslitakeppni) 2005 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2004 - Haukar unnu á Ásvöllum í Hafnarfirði 2003 - Haukar unnu í Austurbergi í Breiðholti 2002 - KA vann á Hlíðarenda2001 - Haukar unnu í KA-húsinu á Akureyri 2000 - Haukar unnu á Strandgötu í Hafnarfirði 1999 - Afturelding vann í Kaplakrika í Hafnarfirði 1998 - Valur vann á Hlíðarenda1997 - KA vann í KA-húsinu á Akureyri 1996 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1995 - Valur vann á Hlíðarenda 1994 - Valur vann í Laugardalshöllinni 1993 - Valur vann í Kaplakrika í Hafnarfirði
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
ÍBV kastaði frá sér sigrinum Ásvöllum | Ekkert mark síðustu 7 mínúturnar Haukar tóku 1-0 forystu gegn ÍBV í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gærkvöldi en Eyjamenn hefðu hæglega getað siglt heim með sigur í farteskinu. 6. maí 2014 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 26-19 | Haukar í lykilstöðu Haukar eru komnir í lykilstöðu í einviginu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, en þeir unnu þriðja leik liðanna í dag, 26-19. Með sigrinum komust Haukarnir í 2-1 í einvíginu. 10. maí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 25-23 | Eyjamenn jöfnuðu Eyjamenn jöfnuðu úrslitaeinvígið á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld eftir tveggja marka sigur í öðrum leiknum í Vestmannaeyjum, 25-23. 8. maí 2014 19:00