Umdeild atkvæðagreiðsla í Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 10:26 Kona greiðir atkvæði í borginni Donetsk í dag á meðan fulltrúi aðskilnaðarsinna stendur vörð. Vísir/AFP Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér. Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér.
Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49
Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52