Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2014 18:22 Snorri Steinn og strákarnir halda vestur. Vísir/Getty Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Portúgal í þremur vináttulandsleikjum í næstu viku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Fyrsti leikurinn fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða sjálfan Sjómannadaginn og má því búast við mikilli stemningu í Ísafjarðarbæ. Eins og BB.is greinir frá í frétt sinni um leikinn er þetta í fyrsta skipti síðan 1997 að landsleikur í handbolta fer fram á Ísafirði en Ísland vann Kína, 27-24, þar í bæ fyrir 17 árum.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að annar leikurinn fari fram að Varmá í Mosfellsbæ á mánudaginn eftir viku en leikstaður þriðja leiksins verður ekki endanlega ákveðinn fyrr en á morgun. Landsliðshópurinn verður að sama skapi kynntur á morgun en fyrir áhugasama Ísfirðinga hefst miðasala í Neista á morgun og stendur til föstudags. „Húsið opnar kl 14 og það er andlitsmálun í boði og fánar og annað til sölu á svæðinu. Allir hvattir til að mæta í bláu og hvetja Ísland áfram. Allir sem koma fá einnig svokalla klöppu, þ.e. harðpappír með þjóðfánanum sem er brotinn saman og notaður til að klappa með miklum látum!“ segir Bragi Rúnar Axelsson hjá handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði í samtali við BB.is. KFÍ-TV sýnir svo beint frá leiknum en það er í fyrsta skipti sem stöðin sýnt beint frá landsleik. Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta mæta Portúgal í þremur vináttulandsleikjum í næstu viku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. Fyrsti leikurinn fer fram á sunnudaginn í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Um er að ræða sjálfan Sjómannadaginn og má því búast við mikilli stemningu í Ísafjarðarbæ. Eins og BB.is greinir frá í frétt sinni um leikinn er þetta í fyrsta skipti síðan 1997 að landsleikur í handbolta fer fram á Ísafirði en Ísland vann Kína, 27-24, þar í bæ fyrir 17 árum.Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, segir í samtali við Vísi að annar leikurinn fari fram að Varmá í Mosfellsbæ á mánudaginn eftir viku en leikstaður þriðja leiksins verður ekki endanlega ákveðinn fyrr en á morgun. Landsliðshópurinn verður að sama skapi kynntur á morgun en fyrir áhugasama Ísfirðinga hefst miðasala í Neista á morgun og stendur til föstudags. „Húsið opnar kl 14 og það er andlitsmálun í boði og fánar og annað til sölu á svæðinu. Allir hvattir til að mæta í bláu og hvetja Ísland áfram. Allir sem koma fá einnig svokalla klöppu, þ.e. harðpappír með þjóðfánanum sem er brotinn saman og notaður til að klappa með miklum látum!“ segir Bragi Rúnar Axelsson hjá handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði í samtali við BB.is. KFÍ-TV sýnir svo beint frá leiknum en það er í fyrsta skipti sem stöðin sýnt beint frá landsleik.
Íslenski handboltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira