Hafþór birtist nýverið í sjónvarpsþættinum Game of Thrones sem Gregor Clegane, einnig þekktur sem „The Mountain“ eða Fjallið.
Jim Irsay, eigandi Colts, skrifaði um Hafþór á Twitter-síðu sína en ekkert varð af því að félagið gerði samning við Hafþór, sem varð í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann heims á dögunum.
NFL.com fjallar um málið í dag sem og fleiri fréttavefir sem tengjast NFL-deildinni.
Off/Def Lineman,so many 6-3 to 6-7..320-365 lbs/Big,Physical and Nasty! Speaking of size/strength..GM Grig's just might sign "The Icelander"
— Jim Irsay (@JimIrsay) May 13, 2013