Pírötum berst aðstoð að utan Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2014 17:51 Þórlaug ásamt þeim Torge Schmidt, Fabio Reinhardt og Jan Leutert, aðstoðarmanni Torge. Mynd/Aðsend Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Þrír fulltrúar Píratahreyfingunnar frá Þýskalandi eru staddir hér á landi um þessar mundir að aðstoða íslenska starfsbræður sína í komandi borgarstjórnarkosningum. Tveir þeirra, þeir Fabio Reinhardt og Torge Schmidt, eiga sæti í borgarráði í heimalandinu, Fabio í Berlín og Torge í Slésvík-Holstein. Þórlaug Ágústsdóttir, sem skipar þriðja sætið á framboðslista flokksins í Reykjavík, segir að þýsku píratarnir hafi margt að kenna þeim íslensku. „Já og við þeim,“ segir Þórlaug. „Við erum náttúrulega svo framarlega í rafrænu lýðræði og slíku.“ Að sögn Þórlaugar hafa þýsku píratarnir mikinn áhuga á hreyfingunni hérlendis og ákváðu sjálfir að koma hingað og leggja lið sitt við þá íslensku. Þeir gista heima hjá flokksmönnum á meðan kosningum stendur og hjálpa til í kosningabaráttunni eins og þeir geta. „Þeir hafa meðal annars verið að bera út bæklinga og bréf á Bergþórugötu,“ segir Þórlaug. „Milli þess höfum við verið að ræða hugmyndafræði flokksins og hugmyndir um íbúalýðræði. Svo eru þeir í ESB, þannig að við höfum líka verið að ræða svoleiðis mál.“ Þýsku hjálparhellurnar munu snúa aftur til heimalandsins beint í kjölfar kosninga.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira