Kristján: Ingó þekkir leiðina Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. maí 2014 14:30 Kristján Guðmundsson Vísir/Getty „Það hefur verið í umræðunni að hvíla völlinn eitthvað aðeins en hann það verður lítið álag á honum síðustu mánuði mótsins,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, aðspurður hvort heimaleikur hefði ekki verið ofarlega á óskalistanum í dag. „Við vildum fá heimaleik og erum auðvitað mjög sáttir með það. Við erum ánægðir með mótherjann, fáir segja það upphátt en þú vilt auðvitað mæta mótherjum sem eru sem neðst í deildarkeppninni. Við erum alltaf að spila við lið í Pepsi deildinni en við fáum ekki að spila oft við Hamar.“ Alls munar 40. sætum á liðunum í deildarkeppninni þegar dregið var í hádeginu. „Við bárum virðingu fyrir Augnablik, við stilltum upp sterku liði og mættum tilbúnir í það. Hamar er kominn í 16-liða úrslit og það verðskuldað svo við þurfum að vera tilbúnir í þennan leik. “ Kristján þekkir nokkra leikmenn Hamars en þjálfari liðsins, Ingólfur Þórarinnsson, Veðurguð, spilaði á samkvæmi fyrir leikmenn Keflavíkur fyrr í vetur. „Þeir eru með spræka stráka og mann sem elskar tóna sem þjálfar svo þetta verður bara gaman. Hann Ingó spilaði hjá okkur í vetur og þekkir leiðina í Keflavík.“ Aðspurður hvort Ingó hefði séð einhver veikleikamerki á strákunum á því balli var Kristján ekki viss. „Hann getur eflaust miðlað reynslu um veikleika strákanna, hann hefur eflaust tekið eftir því á böllum,“ sagði Kristján léttur að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Það hefur verið í umræðunni að hvíla völlinn eitthvað aðeins en hann það verður lítið álag á honum síðustu mánuði mótsins,“ sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, aðspurður hvort heimaleikur hefði ekki verið ofarlega á óskalistanum í dag. „Við vildum fá heimaleik og erum auðvitað mjög sáttir með það. Við erum ánægðir með mótherjann, fáir segja það upphátt en þú vilt auðvitað mæta mótherjum sem eru sem neðst í deildarkeppninni. Við erum alltaf að spila við lið í Pepsi deildinni en við fáum ekki að spila oft við Hamar.“ Alls munar 40. sætum á liðunum í deildarkeppninni þegar dregið var í hádeginu. „Við bárum virðingu fyrir Augnablik, við stilltum upp sterku liði og mættum tilbúnir í það. Hamar er kominn í 16-liða úrslit og það verðskuldað svo við þurfum að vera tilbúnir í þennan leik. “ Kristján þekkir nokkra leikmenn Hamars en þjálfari liðsins, Ingólfur Þórarinnsson, Veðurguð, spilaði á samkvæmi fyrir leikmenn Keflavíkur fyrr í vetur. „Þeir eru með spræka stráka og mann sem elskar tóna sem þjálfar svo þetta verður bara gaman. Hann Ingó spilaði hjá okkur í vetur og þekkir leiðina í Keflavík.“ Aðspurður hvort Ingó hefði séð einhver veikleikamerki á strákunum á því balli var Kristján ekki viss. „Hann getur eflaust miðlað reynslu um veikleika strákanna, hann hefur eflaust tekið eftir því á böllum,“ sagði Kristján léttur að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira