Þór/KA komst á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2014 15:50 Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Vísir/Daníel Þór/KA tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 2-3 sigri á nýliðum ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi.Katrín Ásbjörnsdóttir kom Norðankonum yfir á 7. mínútu með sínu öðru marki í sumar. Skagakonur jöfnuðu leikinn sjö mínútum síðar, en þar var að verki Ingunn Dögg Eiríksdóttir eftir sendingu frá Laken Duchar Clark.Kayla June Grimsley kom Þór/KA aftur yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Freydís Anna Jónsdóttir þriðja mark gestanna. Staðan í hálfleik 1-3, Þór/KA í vil.Ingunn Dögg Eiríksdóttir minnkaði muninn á 76. mínútu eftir sendingu frá Guðrúnu Karítas Sigurðardóttir, en nær komust Skagakonur ekki og gestirnir fögnuðu sínum fjórða sigri í sumar. Þór/KA situr nú í toppsæti Pepsi-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum á undan Val sem á leik til góða. ÍA er enn á stiga og situr í 9. og næstneðsta sæti deildarinnar. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 6. júní 2014 19:58 Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. 2. júní 2014 21:13 Þór/KA sótti þrjú stig á Selfoss Norðankonur byrja vel í Pepsi-deild kvenna. 18. maí 2014 18:05 Helena bjargaði stigi fyrir Þór/KA Tveimur fyrstu leikjunum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna er lokið. 13. maí 2014 19:59 Þór/KA á toppinn í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann góðan heimasigur á ÍBV í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 25. maí 2014 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Þór/KA tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 2-3 sigri á nýliðum ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi.Katrín Ásbjörnsdóttir kom Norðankonum yfir á 7. mínútu með sínu öðru marki í sumar. Skagakonur jöfnuðu leikinn sjö mínútum síðar, en þar var að verki Ingunn Dögg Eiríksdóttir eftir sendingu frá Laken Duchar Clark.Kayla June Grimsley kom Þór/KA aftur yfir á 35. mínútu með marki úr vítaspyrnu og aðeins þremur mínútum síðar skoraði Freydís Anna Jónsdóttir þriðja mark gestanna. Staðan í hálfleik 1-3, Þór/KA í vil.Ingunn Dögg Eiríksdóttir minnkaði muninn á 76. mínútu eftir sendingu frá Guðrúnu Karítas Sigurðardóttir, en nær komust Skagakonur ekki og gestirnir fögnuðu sínum fjórða sigri í sumar. Þór/KA situr nú í toppsæti Pepsi-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum á undan Val sem á leik til góða. ÍA er enn á stiga og situr í 9. og næstneðsta sæti deildarinnar.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 6. júní 2014 19:58 Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. 2. júní 2014 21:13 Þór/KA sótti þrjú stig á Selfoss Norðankonur byrja vel í Pepsi-deild kvenna. 18. maí 2014 18:05 Helena bjargaði stigi fyrir Þór/KA Tveimur fyrstu leikjunum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna er lokið. 13. maí 2014 19:59 Þór/KA á toppinn í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann góðan heimasigur á ÍBV í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 25. maí 2014 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fylkir sló út Þór/KA Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag. 6. júní 2014 19:58
Þór/KA skaust á toppinn Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag. 2. júní 2014 21:13
Helena bjargaði stigi fyrir Þór/KA Tveimur fyrstu leikjunum í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna er lokið. 13. maí 2014 19:59
Þór/KA á toppinn í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann góðan heimasigur á ÍBV í fyrsta leik þriðju umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 25. maí 2014 17:58