Ósátt við forystuna og hætt í Framsókn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júní 2014 16:06 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík, og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Jenný Jóakimsdóttir, sem skipaði annað sæti lista Framsóknar í Hafnarfirði í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum, hefur sagt sig úr flokknum.H220 greinir frá þessu og vísar í tilkynningu Jennýjar á Fésbókarsíðu hennar fyrr í dag. „Ástæðan er sú ásýnd sem flokkurinn er að fá í fjölmiðlum og það sem enn hefur ekki verið fordæmt á skýran hátt af forystu flokksins. Svona tal sem er að birtast frá sumum flokksfélögum ofbýður mér hreinlega og gengur gegn mínum grundvallarhugsjónum,“ segir Jenný í tilkynningunni. Er greinilegt á Jennýju að hún er ósátt við að forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafi ekki tekið skýra afstöðu hvað varðar ummæli oddvita flokksins í Reykjavík er varða lóðaúthlutun vegna mosku í Reykjavík. Því sjái hún ekkert annað í stöðunni en að segja sig úr flokknum. Hún muni hins vegar glöð skrá sig í hann að nýju verði skýrt tekið fram að þeir félagar, sem styðji mismunun, séu ekki velkomnir í flokkinn. Þá getur Jenný þess að hún hafi ekki orðið vör við vilja til nokkurs mismunar hjá flokksfélögum sínum í Hafnarfirði. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist hafa verið „afskaplega skýr“ um afstöðu sína Forsætisráðherra gagnrýndi umræðu um flokk sinn í Reykjavík síðdegis í dag. 5. júní 2014 17:33 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Jenný Jóakimsdóttir, sem skipaði annað sæti lista Framsóknar í Hafnarfirði í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum, hefur sagt sig úr flokknum.H220 greinir frá þessu og vísar í tilkynningu Jennýjar á Fésbókarsíðu hennar fyrr í dag. „Ástæðan er sú ásýnd sem flokkurinn er að fá í fjölmiðlum og það sem enn hefur ekki verið fordæmt á skýran hátt af forystu flokksins. Svona tal sem er að birtast frá sumum flokksfélögum ofbýður mér hreinlega og gengur gegn mínum grundvallarhugsjónum,“ segir Jenný í tilkynningunni. Er greinilegt á Jennýju að hún er ósátt við að forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafi ekki tekið skýra afstöðu hvað varðar ummæli oddvita flokksins í Reykjavík er varða lóðaúthlutun vegna mosku í Reykjavík. Því sjái hún ekkert annað í stöðunni en að segja sig úr flokknum. Hún muni hins vegar glöð skrá sig í hann að nýju verði skýrt tekið fram að þeir félagar, sem styðji mismunun, séu ekki velkomnir í flokkinn. Þá getur Jenný þess að hún hafi ekki orðið vör við vilja til nokkurs mismunar hjá flokksfélögum sínum í Hafnarfirði.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segist hafa verið „afskaplega skýr“ um afstöðu sína Forsætisráðherra gagnrýndi umræðu um flokk sinn í Reykjavík síðdegis í dag. 5. júní 2014 17:33 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Sigmundur Davíð segist hafa verið „afskaplega skýr“ um afstöðu sína Forsætisráðherra gagnrýndi umræðu um flokk sinn í Reykjavík síðdegis í dag. 5. júní 2014 17:33