iPhone 4 orðinn úreltur Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 21:03 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningarfundi fyrirtækisins í dag. Vísir/AP Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira