Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá 18:30: Oddvitarnir í Reykjavík í beinni á Stöð 2 Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:26 „Þetta verður hrikalega þéttur pakki,“ segir Breki. Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum. Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Kvöldfréttatími Stöðvar 2 verður sannkallaður kosningatími þar sem farið verður yfir úrslit næturinnar og rýnt í stöðuna sem upp er komin víða um land. „Fréttamenn okkar voru víða í gærkvöldi og í nótt og munum við fá stemmninguna beint í æð. Við erum með tvöfalda vakt hjá okkur og við höfum verið að taka púlsinn í helstu reykfylltu bakherbergjum flokkanna í dag,“ segir Breki Logason fréttastjóri Stöðvar 2. Breki segir að víða sé komin upp mjög áhugaverð staða og margir meirihlutar sem hafi fallið og ljóst að að víða hafi verið unnir stórir kosningasigrar. „Tíminn hjá okkur í kvöld verður í lengra lagi. Við munum fá til okkar stjórnmálafræðinga í sett og fara yfir málin. Lóa Pind mun síðan vera með oddvita allra flokkanna í Reykjavík sem náðu inn manni rétt fyrir klukkan sjö. Það hafa verið þreifingar í þeim hópi í dag, svo það verður afar spennandi að sjá hvað gerist í sjónvarpssal. Hver veit nema það verði myndaður meirihluti,“ segir Breki léttur. Hann minnir einnig á þátt Björns Inga Hrafnssonar, Eyjuna, sem verður á dagskrá klukkan 17:30. Þar munu þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Dagur B. Eggertsson gera upp kosningarnar. „Þetta verður hrikalega þéttur pakki, sem enginn ætti að missa af,“ segir Breki að lokum.
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira