Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 02:06 „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ „Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira