Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 17:00 Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið
Það er leikur einn að búa til sitt eigið hnetusmjör með þessum þremur hráefnum.Hunangshnetusmjör3 bollar salthnetur1/4 tsk sjávarsalt2 msk hunang Setjið hnetur í matvinnsluvél og myljið í tvær til þrjár mínútur. Bætið síðan hunanginu saman við og blandið vel. Loks er sjávarsaltinu bætt saman við og blandað vel saman. Geymið í ísskáp. Leyfið hnetusmjörinu að ná stofuhita áður en það er notað sem álegg. Fengið hér.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið