„Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júlí 2014 14:54 Guðmundur Arason. Vísir/Securitas/Andri Marinó Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira
Engin merki voru í fyrstu um að eldur hefði kviknaði í húsnæði Fannar þegar starfsmenn Securitas mættu á vettvang. Þeir voru fyrstir á staðinn líkt og Vísir greindi frá í gær. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, staðfestir í samtali við Vísi að fyrirtækinu hafi borist boð frá sjálfvirku brunaboðunarkerfi í húsnæðinu hjá Fönn. Þá hafi klukkan verið um tíu mínútur yfir átta. Svo heppilega vill til að stjórnstöð Securitas er í Skeifunni, nánar tiltekið Skeifunni átta sem er beint á móti húsnæði Fannar í Skeifunni 11. „Við erum í næsta húsi þannig að við vorum tvær mínútur á staðinn,“ segir Guðmundur og bætir við: „Eftir fyrstu vettvangsskoðun virtist ekkert vera að gerast,“ segir Guðmundur en það var fljótt að breytast. Eftir frekari greiningu hafi verið ljóst að eldur væri laus í húsinu. Bæði hafi brunalykt gefið það til kynna og sömuleiðis mikill hiti sem myndaðist. Um leið hafi verið sent boð á neyðarlínuna. Slökkviliðið hafi verið mætt um fimm mínútum síðar. Öryggisverðir Securitas veittu aðstoð á vettvangi. „Ég held að þegar mest var hafi fjörutíu öryggisverðir hjálpað til við að loka af svæðið í kringum húsið og hjálpa viðbragðsaðilum.“ Sem kunnugt er var mannfjöldi í Skeifunni mikill og virtu sumir að vettugi tilmæli lögreglu og hunsuðu lokanir. Slökkviliðsmenn segja hinn mikla mannfjölda þó ekki hafa komið að sök í gærkvöldi.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Sjá meira
Eigandi Víðis: „Kraftaverk að við sluppum“ Eiríkur Sigurðsson, eigandi matvöruverslunarinnar Víðis, bjó sig undir það versta þegar hann fylgdist með eldinum á hliðarlínunni í gærkvöldi. 7. júlí 2014 12:32
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Funda um aðgang tryggingafélagana Eiginlegu slökkvistarfi er lokið en í allan dag hafa slökkviliðsmenn unnið í því að slökkva svokölluð eldhreiður 7. júlí 2014 14:17
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Slökkti eld á stuttbuxum: „Ég tímdi ekki að fara heim“ "Þegar svona eldur kemur upp eru svo ótrúlega mörg verk sem þarf að vinna – meira að segja fyrir mann á stuttbuxum. Þannig að ég vissi að ég þyrfti að rjúka til og hjálpa,“ segir Stefán Már Kristinsson sem vakti mikla athygli lesenda Vísis í gær, fyrir að vera á stuttbuxunum að slökkva eldinn í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:52
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07
Slökkviliðið útskýrir dökkan reyk: „Þetta er eiginlega eins og tjara sem flýgur út í loftið“ „Maður sá það úr margra kílómetra fjarlægð að þetta væri stórbruni,“ segir varðstjóri hjá Slökkviliðinu. 7. júlí 2014 10:31