Mercedesmenn fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2014 00:00 Hamilton óskar Rosberg til hamingju með fyrsta sætið í Austurríki. Vísir/Getty Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45
Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti