Forbes selt til Kína Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:30 Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Þetta kemur fram í bloggfærsluSteve Forbes sem birt var í gær. Forbes hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 97 ár en hún segist enn munu eiga mikilvægan hlut í félaginu. Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. „Þrátt fyrir að þessi dagur sé vendipunktur hjá þessu 97 ára félagi sem afi minn stofnaði, á að líta á hann sem tækifæri til að halda áfram og styrkja okkur,“ segir Forbes í bloggfærslunni. Forbes, sem nær til 75 milljón manna um allan heim mánaðarlega í gegnum alla miðla sína byrjaði að leita að fjárfestum í nóvember. Kaupverðið er ekki gefið upp. Höfuðstöðvar félagsins verða áfram í Bandaríkjunum. Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Þetta kemur fram í bloggfærsluSteve Forbes sem birt var í gær. Forbes hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 97 ár en hún segist enn munu eiga mikilvægan hlut í félaginu. Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. „Þrátt fyrir að þessi dagur sé vendipunktur hjá þessu 97 ára félagi sem afi minn stofnaði, á að líta á hann sem tækifæri til að halda áfram og styrkja okkur,“ segir Forbes í bloggfærslunni. Forbes, sem nær til 75 milljón manna um allan heim mánaðarlega í gegnum alla miðla sína byrjaði að leita að fjárfestum í nóvember. Kaupverðið er ekki gefið upp. Höfuðstöðvar félagsins verða áfram í Bandaríkjunum.
Mest lesið Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent