Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. júlí 2014 22:45 Nico Rosberg er á heimavelli í Þýskalandi og þráir að tryggja sér 25 stig á sunnudaginn. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes varð fljóstastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var skammt á eftir honum. Hamilton varð svo flótastur á seinni æfingunni. Munurinn á Mercedes tvíeykinu á fyrri æfingunni var einungis 0,065 sekúndur. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji, 0,292 sekúndum á eftir Rosberg. FRIC bannið virðist ekki hafa haft gríðarleg áhrif á yfirburði Mercedes bílsins.Susie Wolff, þróunarökumaður Williams liðsins fékk annað tækifæri á fyrri æfingu dagsins. Hún fékk að spreyta sig á Silverstone en komst ekki langt vegna bilunar. Dagurinn í dag var öllu betri hún setti fimmtánda hraðasta tímann og ók 22 hringi. Seinni æfingin var öllu jafnari. Fyrstu níu bílarnir voru allir á sömu sekúndunni. Hamilton var fljótastur, Rosberg annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Tímatakan fyrir þýska kappasturinn fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:50. Útsending frá keppninni á sunnudag hefst svo klukkan 11:30, einnig á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes varð fljóstastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var skammt á eftir honum. Hamilton varð svo flótastur á seinni æfingunni. Munurinn á Mercedes tvíeykinu á fyrri æfingunni var einungis 0,065 sekúndur. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji, 0,292 sekúndum á eftir Rosberg. FRIC bannið virðist ekki hafa haft gríðarleg áhrif á yfirburði Mercedes bílsins.Susie Wolff, þróunarökumaður Williams liðsins fékk annað tækifæri á fyrri æfingu dagsins. Hún fékk að spreyta sig á Silverstone en komst ekki langt vegna bilunar. Dagurinn í dag var öllu betri hún setti fimmtánda hraðasta tímann og ók 22 hringi. Seinni æfingin var öllu jafnari. Fyrstu níu bílarnir voru allir á sömu sekúndunni. Hamilton var fljótastur, Rosberg annar og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Tímatakan fyrir þýska kappasturinn fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:50. Útsending frá keppninni á sunnudag hefst svo klukkan 11:30, einnig á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00
McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45