Rosberg fær nýjan risasamning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2014 10:00 Mercedes hefur tilkynnt að samningar hafi náðst við ökuþórinn Nico Rosberg um nýjan langtímasamning. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum gildir samningurinn til loka tímabilsins 2017 og að Rosberg muni fá 55 milljónir evra á samningstímanum eða um átta og hálfan milljarð króna. Rosberg kom til Mercedes frá Williams árið 2010 og hefur síðan þá unnið sex keppnir og komist sautján sinnum á verðlaunapall. Félagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, er samingsbundinn til 2015 en þeir félagar eru efstir í stigakeppni ökuþóra sem stendur. Rosberg er með 165 stig og Hamilton 161 stig. Næsta keppni fer fram í Þýskalandi og stefnir Rosberg að því að vinna sinn fyrsta sigur í heimalandinu. Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes hefur tilkynnt að samningar hafi náðst við ökuþórinn Nico Rosberg um nýjan langtímasamning. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum gildir samningurinn til loka tímabilsins 2017 og að Rosberg muni fá 55 milljónir evra á samningstímanum eða um átta og hálfan milljarð króna. Rosberg kom til Mercedes frá Williams árið 2010 og hefur síðan þá unnið sex keppnir og komist sautján sinnum á verðlaunapall. Félagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, er samingsbundinn til 2015 en þeir félagar eru efstir í stigakeppni ökuþóra sem stendur. Rosberg er með 165 stig og Hamilton 161 stig. Næsta keppni fer fram í Þýskalandi og stefnir Rosberg að því að vinna sinn fyrsta sigur í heimalandinu.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06