BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Randver Kári Randversson skrifar 15. júlí 2014 23:28 Frá fundi leiðtoga BRICS-ríkjanna í dag. Vísir/AFP Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira