BRICS-ríkin stofna þróunarbanka Randver Kári Randversson skrifar 15. júlí 2014 23:28 Frá fundi leiðtoga BRICS-ríkjanna í dag. Vísir/AFP Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði. BBC greinir frá þessu. Ríkin fimm munu leggja 100 milljarða dollara til bankans, og skiptist upphæðin jafnt milli þeirra. Höfuðstöðvar bankans verða í Sjanghæ í Kína og verður fyrsti forseti hans frá Indlandi. Einnig stofnuðu ríkin gjaldeyrisvarasjóð upp á 100 milljarða dollara, sem hefur einkum það hlutverk að aðstoða þróunarríki í greiðsluflæðisvanda og styðja við samvinnu BRICS-ríkjanna. Talið er að bankinn muni koma til með að veita Alþjóðabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum samkeppni um lánveitingar til þróunarríkja, en BRICS-ríkin hafa löngum gagnrýnt Vesturlönd fyrir að veita þróunarríkjum ekki nægjanleg völd innan þeirra stofnana.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira