Íris Dögg: Kannski óréttlátt en virði ákvörðunina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júlí 2014 13:01 Vísir/Stefán Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“ Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur verið lánuð í FH eins og Vísir greindi frá í dag. Var það niðurstaðan eftir að landsliðsmarkvörðurinn Þóra B. Helgadóttir varð gjaldgeng með liði Fylkis. Í dag var opnað fyrir félagaskipti á Íslandi og fékk því Þóra leikheimild í dag með Fylki. Hún mun því í kvöld spila sinn fyrsta deildarleik hér á landi síðan hún hélt í atvinnumennsku árið 2006. „Mér líst ekkert illa á að fara í FH. Þetta er lið sem lítur vel út og hefur verið að styrkjast mikið á síðustu árum. Það er björt framtíð í Hafnarfirðinum,“ sagði Íris Dögg í samtali við Vísi í dag. Hún neitar því þó ekki að finnast leiðinlegt að fara frá Árbænum nú en hún hefur haldið hreinu í sex af átta deildarleikjum Fylkis í sumar og hefur liðið fengið á sig fæst mörk allra liða í deildinni. „Ég hef þekkt þessar stelpur lengi og auðvitað er erfitt að fara úr aðstæðum sem maður er vanur og þekkir vel. En maður verður bara að taka þessu.“ „Að einhverju leyti finnst mér þetta óréttlátt en þetta er það sem þjálfaranum fannst best að gera. Ég verð að virða ákvörðun hans.“ Íris Dögg er samningsbundin Fylki til loka næsta tímabils og veit ekki hvað tekur við hjá sér að tímabilinu loknu. „Það verður bara að ráðast. Ég veit að Fylkir myndi samþykkja að rifta samningi mínum eftir tímabilið ef ég óska þess en við ætlum að ræða þau mál í haust.“ FH hefur fengið á sig flest mörk allra liða í sumar eða 30 talsins í níu leikjum. „Þetta á eftir að reyna á mig. Nú kemst maður að því úr hverju maður er gerður.“
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47 Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00 Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Sjá meira
Þóra í marki Fylkis í kvöld | Íris í FH Íris Dögg hefur haldið hreinu í sex leikjum af átta en víkur fyrir landsliðsmarkverðinum. 15. júlí 2014 12:47
Kemur ekki til greina að sitja á bekknum Markvörður kvennaliðs Fylkis fær varla á sig mark en missir samt líklega stöðuna þegar landsliðsmarkvörðurinn fær félagaskipti. 25. júní 2014 19:00
Ekki fengið á sig mark síðan Þóra samdi Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Fylkis, sættir sig ekki við að setjast á bekkinn þegar Þóra kemur. 26. júní 2014 06:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann