Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 14. júlí 2014 14:37 Hin ógnarstóra vatnsbyssa í Xi´an. Full ástæða er til að sporna við þeirri miklu mengun sem víða er í borgum Kína. Kínverjar hafa reynt ýmislegt til að glíma við þennan ófögnuð, en ekki eru allar tilraunir þeirra árangursríkar. Þeim í borginni Xi´an í Shaanxi héraði datt það „snjallræði“ í hug að smíða ógnarstóra vatnsbyssu sem vegur ein 10 tonn, en hún sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð sem ætlað er að binda óþverrann í loftinu og láta hann rigna niður með dropunum. Þessi tilraun hefur þó ekki náð tilætluðum árangri þar sem agnirnar sem valda menguninni eru minni en svo að þær bindist vatninu. Byssan er heppilegri til að binda ryk sem rýkur upp af byggingarsvæðum. Agnirnar sem valda mestri mengun eru minni en 2,5 PM af stærð og þær halda áfram að svífa í andrúmsloftinu í Xi´an og smjúga í öndunarfæri íbúa þar sem fyrr. Smíði byssunnar kostaði um 17 milljónir króna og vonandi finnst eitthvert hæfilegt verkefni fyrir hana, en hún leysir ekki þann vanda sem henni var upphaflega ætlað. Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Full ástæða er til að sporna við þeirri miklu mengun sem víða er í borgum Kína. Kínverjar hafa reynt ýmislegt til að glíma við þennan ófögnuð, en ekki eru allar tilraunir þeirra árangursríkar. Þeim í borginni Xi´an í Shaanxi héraði datt það „snjallræði“ í hug að smíða ógnarstóra vatnsbyssu sem vegur ein 10 tonn, en hún sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð sem ætlað er að binda óþverrann í loftinu og láta hann rigna niður með dropunum. Þessi tilraun hefur þó ekki náð tilætluðum árangri þar sem agnirnar sem valda menguninni eru minni en svo að þær bindist vatninu. Byssan er heppilegri til að binda ryk sem rýkur upp af byggingarsvæðum. Agnirnar sem valda mestri mengun eru minni en 2,5 PM af stærð og þær halda áfram að svífa í andrúmsloftinu í Xi´an og smjúga í öndunarfæri íbúa þar sem fyrr. Smíði byssunnar kostaði um 17 milljónir króna og vonandi finnst eitthvert hæfilegt verkefni fyrir hana, en hún leysir ekki þann vanda sem henni var upphaflega ætlað.
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent