Thorpe kominn út úr skápnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 12:01 Thorpe vann til þriggja gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000 og tveggja í Aþenu fjórum árum síðar. Vísir/Getty "Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014 Sund Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira
"Ég er búinn að velta þessu lengi fyrir mér. Ég er ekki gagnkynhneigður," sagði ástralski sundkappinn Ian Thorpe í viðtali við Sir Michael Parkinson á Channel 1 í dag. Thorpe, sem er 31 árs, hefur áður neitað því að hann sé hommi, en í ævisögu sinni, This Is Me, sem kom út fyrir tveimur árum, sagði sundkappinn að hann væri gagnkynhneigður. "Ég hef viljað koma út úr skápnum í nokkurn tíma en ég gat það ekki - mér fannst eins og ég gæti það ekki," sagði Thorpe í viðtalinu, en hann hefur m.a. unnið fimm Ólympíugull á farsælum ferli. Ástralinn hefur talað opinskátt um glímu sína við þunglyndi og alkahólisma, en fyrr á þessu ári var hann lagður inn á meðferðarstofnun eftir að hafa fundist skammt frá heimili foreldra sinna í annarlegu ástandi. Stuðningsyfirlýsingum yfir rignt yfir Thorpe í kjölfarið á fréttunum, en meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er ástralska sunddrottningin Stephanie Rice.Thorpie is and will always be a superstar in my eyes!!! @IanThorpe — Stephanie Rice (@ItsStephRice) July 12, 2014To Everyone who has sent a message of support I sincerely Thank you! — Ian Thorpe (@IanThorpe) July 13, 2014
Sund Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sjá meira